Settið góða

Ég tek fram að þessi mynd er ekki tekin heima hjá mér. Það er ekki farið að líta alveg svona vel út þar. En settið samanstendur af borðinu, stólunum, vínskápnum og skenknum.

Bætt í albúm: 16.6.2008

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þetta er fallegt borðstofusett, hvar fékkstu það og ef ég má spyrja hvað kostaði það? Er þetta ekki tekk?

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.6.2008 kl. 02:09

2 Smámynd: Tína

Takk Jóna mín. Já við erum alveg þrusu ánægð með settið. En við keyptum það notað í gegnum kassi.is en ég hef ekki hugmynd hvað er í þessu

Tína, 18.6.2008 kl. 06:24

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband