Manni verður illt!!

Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég skrifa ansi oft vitlaust. EN þegar það eru svona margar villur í ekki lengri grein en þetta í íslenskum fjölmiðli, þá hreinlega blöskrar mér. Ég velti því oft fyrir mér hvort fréttamenn notist við þýðingarvélar þegar kemur að því að þýða erlendar fréttir.

Mín afsökun er að ég er útlendingur. Hvaða afsökun hafa þeir?


mbl.is Assad: Stríð yrði dýrkeypt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

nákvæmlega. eða að fréttin hafi verið skrifuð af barni.

Brjánn Guðjónsson, 14.7.2008 kl. 09:39

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta er flausturslega unnið.

Hólmdís Hjartardóttir, 14.7.2008 kl. 09:39

3 Smámynd: JEG

Fljótfærni er orðið vandamál í flestu í dag. Hraðinn svo mikill að ekki er tími til að gera hlutina rétt og fallega.

Knús á þig elskuleg.

JEG, 14.7.2008 kl. 10:00

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fátt eins leiðinlegt og illa skrifaðar greinar.  Kær kveðja og ég vona að heilsan sé þokkaleg 

Ásdís Sigurðardóttir, 14.7.2008 kl. 13:09

5 Smámynd: Tiger

Já Tína mín, þegar grein er illa skrifuð en samt birt - þá taka villurnar oft á tíðum athyglina frá efninu - og slíkt er náttúrulega ekki góð blaðamennska.

Knús og ljúfar kremjur á ykkur öll með von um betri líðan líkt og Ásdís okkar segir ...

Tiger, 14.7.2008 kl. 19:11

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 Þær vangaveltur hafa nú fengið byr undir báða vængi.  Eru vangaveltur farnar að hafa vængi?  Það er satt hjá þér þessi grein er einstaklega illa skrifuð.  Ég hef aldrei tekið eftir því hvort það séu margar villur hjá þér.  Mér finnst þú skrifa frekar vandaða íslensku

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.7.2008 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband