Sasta frslan

J i skilji etta rtt. etta er sasta skipti sem g blogga. g hef bara enga orku etta lengur eins og i hafi sjlfsagt teki eftir. En g get ekki htt n ess a kveja fyrst og koma me loka plingu sem vert er a hafa huga daglega lfinu.

a er bi a vera ansi miki a gera hj mr sustu 2 vikurnar. Leifur minn kom heimskn me konuna sna hana Ernu og dttir hennar, en hn heitir ra. Hn reyndar gengur undir nafninu "Skotta" hj mr og held g a henni lki a n gtlega, enda spuri hn mig um daginn "ammaaaa ttu nokku fleiri skottur?". Mr lkar mmu hlutverki mjg vel og svei mr ef g er ekki bara gtis amma. Heilsan er v langt fr v a vera g og eins og ur sagi er reytan orin ansi mikil. annig a g get ekki beitt mr eins og g svo gjarnan vildi.

Leifur og Erna eru bin a taka kvrun a ba hr Selfossi og eru n a leita sr a vinnu og hsni en eru hrna hj okkur ar til . Einnig eru yngstu strkarnir okkar, eir li og Valdi (synir Gunnars) bnir a vera hj okkur pskafrinu en fara aftur heim til sn dag.

En a hafa allt etta flk kringum mig hefur fengi mig til a hugsa um hvaa minningar um mig g skilji eftir til eirra.

Kannist i vi a hafa lesi minningargreinar og velt v fyrir ykkur hvernig vikomandi var augum vina og ttingja? Hafi i hugsa t hvernig og hvort a veri skrifa um ykkur egar i fari? Munu margir sakna ykkar? Hefur ykkur tekist a marka djp spor lfi einhvers? Hafi i lti framhj ykkur fara, tkifri til a kynnast nnum ttingja ea vini almennilega?

Mr ykir undurvnt um hann brur minn og erum vi gu sambandi. Hann er a vera 43 ra en g er 37. Samt sem ur er a svo a vi tluum fyrsta skipti morgun um okkar langanir. Einnig las hann bloggi mitt fyrsta sinn morgun og komst a v a g vri n bara alveg gtis penni. Hvernig mun hann t.d minnast mn sem systur? Reyndist g honum g systir ea gekk g bara a honum gefnum n ess a huga a v a hann vri svo miklu meira en bara brir minn?

g held g hafi sagt etta vi ll brnin mn en ori samt ekki a stahfa, en g hef alveg rugglega sagt etta vi hann Kristjn minn, a hann skuli t haga lfinu me a huga hvernig hann vilji lta minnast sn en vera samt sjlfum sr samkvmur.

Stareyndin er s a innst inni erum vi ll alveg gurlega sjlfhverf og viljum vera hrkur alls fagnaar, viljum a flk telji okkur vera isleg, yndisleg, frbr, missandi hj einhverjum, skemmtilegust og allt a. Kannski viljum vi ekki vera ekkt fyrir a vera etta allt saman sem g var a telja hr upp, en alveg rugglega eitthva af essu. ll viljum vi a flk hugsi jkvtt til okkar. Vi knnumst ll vi a lifna ll vi egar vi fum hrs ea egar um okkur er tala jkvan htt. v jkv athygli er bi strstu orkubombu sem fanleg er.

Spurningin er v essi: Hvernig haldi i a flk muni minnast ykkar? Myndum vi vera betri vi nungann og jafnvel jkvari almennt ef vi hefum essa spurningu a leiarljsi? Eru i stt vi ykkur sjlf? Elski i ykkur sjlf ea eru i allt of hr vi ykkur? Myndu i vilja breyta einhverju ef i vissu a i myndu kveja ennan heim morgun? Ef svo er............ geri a ...... a er enn tmi. Ok ok etta voru nokkrar spurningar en a er bara gu lagi

A lokum vil g akka fyrir alla vinttu og hlhug sem i hafi snt mr fr v g byrjai a blogga. Mrgu yndislegu flki hef g kynnst hrna og gar stundir hef g haft hr blogginu. En n er komi a leiarlokum hj mr og bi g almttugum Gui a geyma ykkur og vernda alla t.

Bless bless

Muni svo ennan sannleik sem William Shakespeare sagi: Eitt augnablik getur bi drepi krleikann og lfga hann.


Upplifun barna

Veikindi eru alltaf erfi en maur tekur eim eins og ru. Sumir segja a maur s alveg svakalega duglegur, en a er n ekki eins og maur hafi eitthva val. Lfi heldur fram hvernig sem manni lur og er ekki um neitt anna a ra en a halda fram. En a er eitt sem maur stendur rrota fyrir en a er hvernig brn manns upplifa etta stand.

Kristjn minn (16 ra) fr fermingaveislu hj brur snum gr (samfera) sem var bnum. g kva a fara ekki v g kgast ori svo miki a g forast a vera margmenni. Mnir nnustu vita af essu og lta sem ekkert s egar g byrja. En g vil ekki bja kunnugum upp etta.

egar Kristjn kom svo heim grkvldi sagi hann a margir hefu spurt eftir mr og hvers vegna g hefi ekki komi. Skring hans var essi "Mamma er orin svo SVAKALEGA veik a pabbi neyist til ess a vinna heima svo hann s hj henni". Gu minn almttugur........... gott ef flk heldur ekki bara a g s dauvona eftir svona yfirlsingu.

Fyrst hugsai g sem svo a a vru n naumast kjurnar strknum. En er a svo? a er ng a g kgist einu sinni og segir hann "shit hva etta var kreep". Og n hefur hann urft a horfa upp mig vera svo slma a hann fer allur kleinu og vanlan hans, yfir a geta ekkert gert, fer alveg me hann. hans augum er g nr daua en lfi. hans augum er g alveg svakalega veik. sustu viku spuri hann mig hvort a vri eitthva sem g vri a leyna honum varandi mn veikindi.

g veit ekki af hverju g er a minnast etta hrna, en g veit ekki hva g get gert til a auvelda honum etta. g reyni af fremsta megni a leyna honum v hversu slm g er en g veit hann skynjar anna. a liggur vi a mr finnist meira reytandi a fela fyrir honum, heldur en a takast vi verkina og veikindin. Hversu hamingjusm eru brnin egar au bast sfellt vi hinu versta? Hvernig get g dregi r essari hrslu hj strknum? Ekki get g fali a fyrir honum egar g byrja a kgast, v a er ekkert sem varar mig vi a g s a byrja. g get fali fyrir honum egar g er mjg slm af verkjum en ekki hinu.

g er bara orin svo reytt, bi sl og lkama og g er rrota og lklega einhverju sjlfsvorkunnarskeii. Brn ttu ekki a urfa a alast upp vi svona. au hafa ekki roskann til a vinna r svona. a er varla a maur hafi a sjlfur. g reyni a lifa eins elilegu lfi og mr er frekast unnt en reytan er orin mikil.

Fari vel me ykkur og megi Gu vera me ykkur, hva sem i taki ykkur fyrir hendur.

Molinn: Gu leggur okkur birgarnar en hann gaf okkur lka baki.


Hamingjan

Hamingja er rttur hvers og eins. Samt eru svo margir hamingjusamir. Af hverju er a? Veit flk ekki hva hamingja er ea hvernig hn er fengin? v miur er a okkar eli a vilja kenna rum ea ru um. Makanum, vinnunni, heilsunni, rkisstjrninni og svona mtti lengi telja n ess a telja okkur sjlf upp.

Sumir skilja, arir segja upp vinnunni ea flytja landshorna milli eirri vileitni a finna hamingjuna. En sta ess a finna hana, finnur flk nnur vandaml. Stareyndin er nefnilega s a okkar lan er a finna innan okkur sjlf. Vi erum sjlf blstjrar eigin lfi. Vi verum sjlf a kvea hvernig vi sjum lfi. Er glasi hlf fullt ea hlf tmt?

J vst eru tmarnir erfiir nna en g s au jafnframt sem tkifri. Tkifri til hreinsunar. Nna er rtti tminn til a taka til hj sr. Rtti tminn til a setjast niur og kvea hvert vi tlum og til a finna t hva a er sem raunverulega skiptir mli.

Misjafnir eru erfileikarnir sem settir eru okkar lei. En sta ess a sj etta sem vandaml ttum vi a gefa okkur sm stund til a horfa framan vandamli og hugsa me okkur "Ok......... hvaa lrdm get g dregi af essu r v g var endilega a lenda essu?" Ekki aeins verur lttara a taka v heldur eru minni lkur til ess a etta tiltekna vandaml komi upp aftur, vegna ess a EF a kemur aftur a kunnum vi a taka rtt v og erum v ekki a mikla etta eins miki fyrir okkur. Vi verum a treysta v a vi erum rttum sta hverju sinni. rttum sta til a draga r ann lrdm sem vi urfum til a n eim andlega roska sem okkur er tla a skipti.

Httum a vera hamingjusm. Veitum okkur frelsi og finnum hamingjuna sem okkur er tlu. Hrumst ekki breytingar, r fra me sr yndisleg tkifri til a breyta okkar lfi til framtar. Mig langar a minnsta a vera hamingjusm og er a rtt fyrir allt.

Ert hamingjusm/samur??

Molinn snst v a sjlfsgu um hamingjuna: Flest flk er eins hamingjusamt og a kveur sjlft a vera.


Queen tnleikar

Hn mir mn kom til mn Selfoss sunnudaginn var, ar sem vi hfum boi henni me okkur Queen tnleikana sem voru gr. Dttir mn og tengdasonur syngja kr FSU. Vi frum 4, Mamma, Gunnar, Tengdamamma og g. Miki svakalega var etta gaman. g missti af tnleikunum fyrra skum veikinda og var v enn kvenari en ella a fara nna.

essi viburur var merkilegur a fleira en einu leyti. etta var nefnilega fyrsta skipti sem g geri eitthva svona me mmmu og lka me tengdamur mna.

Ing Idol hitai upp fyrir tnleikunum og var svo skemmtilegur a a var hrikalega leiinlegt a horfa eftir strknum af sviinu. En svo tku krinn, Eirkur Hauks, Hera Bjrk og Magni vi. etta var einu ori sagt ISLEGT.

g lt hr fylgja me nokkrar myndir sem teknar voru grkvldi.

Agnes dttir mn

Tengdamamma og Gunnar. Gunnar tk myndina og skildi hn ekkert v hva hann vri eiginlega a gera.

Eirkur Hauks svii me krnum.

Viar tengdasonur minn til vinstri og Gummi brir hans.

A lokum eru hrna Mamma og g.

g tlai svo a skoa niursturnar r knnuninni, en var hn bara horfin!! A minnsta kosti var niurstaan sast egar g gi, a san vri bara fn eins og hn hefur veri.

Hugmyndin er a hn Mamma mn veri hrna hj mr til 25 mars, og v veit g ekki hversu miki g veri netinu. Leyfi ykkur samt a fylgjast me.

Eigi ljfa helgi ll sem eitt.


Knnun

A essu sinni verur engin hugleiing. ess sta langar mig a bija ykkur um a hjlpa mr vi a gera essa su betri me v a svara essari knnun sem er hr til hliar. Hn verur arna viku og mun g framhaldinu birta niursturnar. Sumir eru nefnilega farnir a hafa or v a g s helst til ung mnum bloggfrslum upp skasti.

vi_erum_vinir.jpg

A lokum ska g ykkur grar helgar og hafi i a sem allra best.

Muni svo a: Dagur n hlturs er glataur dagur.


Httum a dma ara

a er miki um str heiminum vegna ess a str hluti manna lkar ekki a sem ngranninn gerir. Ein j olir ekki hva nnur gerir, trarbragahpar telja sna tr vera hina einu snnu og vilja neya snar skoanir upp ara o.s.frv. Metingur er hvegum hafur og flest okkar teljum vi okkur betri en einhver annar.

Vi megum ekki gleyma v a ll bum vi yfir frjlsum vilja og ber okkur a vira a a arir ba yfir v sama. Vi erum ekki essum heimi til ess a vera eins og allir arir. Hvert okkar hefur sitt hlutverk essu lfi sem og takmark.

Mrg okkar erum stnu lfinu. a er ekki fyrr en vi httum a eya orku a dma ara, gagnrna ara og a pla lferni annarra sem vi komumst fram okkar roskalei, en alls ekki fyrr en .

Stareyndin er s a oftast er a annig a a sem vi gagnrnum mest fari annarra eru gallar sem vi bum yfir sjlf. Ekki frilegur a vi viurkennum a, en ef vi gefum okkur smtma og hugsum etta aeins, er g hrdd um a etta s sannleikanum samkvmt. Flk er sett okkar lei af stu. Hvort sem etta eru vinir okkar ea ekki. Allir sem vi mtum kenna okkur eitthva. mist vera au fyrirmyndir ea sna okkur hvernig vi viljum ekki vera.

Vi getum og megum ekki dma flk t fr v hvernig vi erum sjlf. v a me v segjumst vi raun vera betri en s dmdi. sta ess a einblna kosti annarra og sk, vri okkur nr a skoa hvaa lrdm vi getum dregi af vikomanda. Notum san orkuna sem vi hefum annars nota a dma og virkjum a frekar a lra.

Sannleikurinn er a mean vi einblnum galla annarra, a komumst vi hj v a sj hvernig vi sjlf erum raun og veru. Hafi i sp a a flk sem i gagnrni mest hugsi kannski a sama um ykkur, en ltur a samt afskiptalaust, mean a i kvarti og mtmli eirra lfi?

Lfi ljsi...................... a er svo fallegt. Gu geymi ykkur ll.

Molinn: Vertu t gn gviljari en nausynlegt er. - James M Barrie.

P.s Ekki halda a g s svona g manneskja og hugsi alltaf svona. g er sjlf a lra etta og a svo sannarlega til a dma ara. En g geri mitt besta til a breyta v og langar bara einlglega a deila me ykkur mnum skounum og i ri svo hvort i tileinki ykkur eitthva af essum hugrenningum mnum.


Enn ein plingin

Kannast vi a fara allt einu a hugsa um eitthva sem hefur gert einhverjum ea sagt sem var kannski miur fallegt? a kemur ansi oft fyrir mig n til dags og fer g sjlfrtt a gretta mig og hjarta mr herpist vi tilhugsunina. Um lei spyr g sjlfa mig "hva varstu a hugsa og hver var nkvmlega tilgangurinn me essu?"

Helst langar mig a hlaupa af sta og bija vikomandi fyrirgefningar gjrum mnum og/ea orum. En hver vri hugsunin bak vi? Vri g a essu til a hinum li betur ea til a fria sjlfa mig og mna samvisku?

Sannleikurinn skal sagur hr og er g hrdd um a hi siarnefnda vri rtta stan. Jj g get svo sem tali sjlfri mr tr um a g vri a essu til a hinum li betur og vri a sjlfsagt lka viljinn me v, en vi vitum ll a a vri ekki allskostar rtt. Sennilegast er vikomandi bin a jafna sig srindunum a v marki a etta hefur engin hrif hi daglega lf.

En hva get g gert egar samviskan bankar upp vegna liinna atbura? Mn skoun er a tvennt veri a koma til. a fyrsta er a irast einlglega og hitt er a lra af reynslunni. Stareyndin er s a anna m sn ltils ef hitt fylgir ekki. g tel heldur ekki ng a segja mr sjlfri mr a etta tli g aldrei a gera aftur. v eftir stendur a g sri einhvern og ver g a bta fyrir a. Mitt mat er a best s a vera einhversstaar ein me sjlfri mr og gefa mr svo tma til a setja mig spor ess sem fyrir var, helst ar til g skynja srsaukann sem g olli me framferi mnu. etta held g a s eina leiin til a irast einlglega og lra af reynslunni.

Ansi oft bregst g vi astum n ess a hugsa. T.d get g nefnt eitt af v sem g oli ekki, en a er lleg jnusta. En hver ykist g vera? Er g svona skaplega sjlfhverf og merkileg a mr s gjrsamlega fyrirmuna a gefa gaum a v a kannski lur afgreislumanninum ekki vel slinni, hjartanu ea lkamlega? tla g virkilega a vera s sem btir vanlan vikomanda? Dttir mn vinnur vi afgreislu og hefur a ansi oft komi fyrir a hn kemur eyilg heim vegna framkomu viskiptavina. Hn hefur sagt mr a stundum s hn bara bin a f ng af murlegri framkomu manna a egar svo kemur einn almennilegur s a henni nnast um megn a vera almennileg mti.

Ltum okkur nr og tkum aeins til hj okkur og okkar framkomu. g veit ekki me ykkur en svo sannarlega langar mig ekki til a vera manneskjan sem eyileggur daginn fyrir rum. ess vegna tla g a fa mig a setja mig spor annarra.

a br krleikur og samkennd okkur llum. Dreifum v kringum okkur. Brosum meira, v mean vi brosum er erfitt a hnussa, agnast t ara, hvsa ea vera me leiindi.

Gu geymi ykkur ll, fangi ljsi sem br innra me ykkur og lti a lsa upp ykkar tilveru.

Molinn: a skiptir ekki mestu a bta rum vi lf sitt, heldur hitt, a bta lfi vi r sn. - Alexis Carrel


Hugleiing

Mean g sat og hlustai etta lag me loku augu, var mr hugsa til ykkar vina minna nr og fjr, sem standa hjarta mnu nst. etta lag fyllti hjarta mitt af krleik og sendi g a allt upp til himna fyrir ykkur og langar mig v a deila essu me ykkur. Hlusti a og hugsi til allra sem standa hjarta ykkar nr um lei og i finni hvernig sl ykkar og hjarta fyllist af hlju.

Jafnframt er hr sm hugleiing sem vert er a hafa huga. Vinkona mn sendi mr etta.

Lag af ryki verndar viinn undir v..... Hsi verur heimilislegra egar getur skrifa "g elska ig" ryki hsggnunum. g var vn a eya endalausum tma rif um hverja helgi til ess a vera viss um a allt vri fullkomi ef a einhver skyldi koma vnt heimskn. A lokum uppgtvai g a a kom engin heimskn v a voru allir ti a skemmta sr ! !

Jja.......... en egar flk kemur heimskn, arf g ekki a tskra standi heimilinu. eir hafa meiri huga a heyra um hluti sem g hef veri a gera mean g var ti lfinu a skemmta mr.

Ef hefur ekki uppgtva etta enn, skaltu fara eftir essu heilri: Lfi er stutt............... njttu ess ! ! ! !

urrkau af ef verur, en verur ekki mikill tmi til; a synda m og klifa fjll, hlusta tnlist og lesa bkur. Fagna me vinum og lifa lfinu.

urrkau af ef verur..... en vri ekki betra a mla mynd ea skrifa brf, baka smkkur ea kkur og sleikja sleifina, ea s fri? Hugleiddi muninn v sem vilt ea arft.

urrkau af ef verur..... en heimurinn bur eftir r arna ti, me slskini augum num, vindinn hrinu, flgrandi snjkornum ea fngerum a.

essi dagur kemur ekki aftur og egar fer - og verur a fara, munt sjlf/sjlfur skapa meira ryk

a er ekki a sem safnar, heldur a sem sir sem segir til um a hvernig lfi hefur lifa.

Molinn er tileinkaur lfinu. Nttu sem best a sem er nu valdi, taktu ru bara eins og a kemur fyrir.


Mslan mn

Agnes

dag er a mslan mn hn Agnes sem afmli og er hn 19 ra dag. a hn s langminnst a var samt LANGerfiast a koma henni inn ennan heim. Hn Agnes mn er lka eina stelpan hpnum. Hn er s allra rlegasta og jafnframt s alvrugefnasta. Hn er lkust mr og minnir mig afskaplega sjlfa mig egar g var yngri. a er ekki til a dttir mn geri eitthva af sr, a er bara ekki henni. Eins og er me mig fddist essi drottning fullorin. Og dugleg er hn. v miur er hn orin fullorin og er flutt a heiman, annig a g gat ekki kysst hana til hamingju me daginn en sendi henni ess sta fljgandi koss hr gegnum neti. Einnig er essari drottningu minni gjrsamlega fyrirmuna a vera me smann sr, en egar hn er me hann er ansi oft slkkt honum. Kom a mr v ekki miki vart egar g hringdi morgun a hn skuli ekki svara, en hn hringdi n til baka fljtlega.

Til hamingju me 19 ri itt hjartans Mslan mn. Og g hlakka miki til a sj ig fljtlega. Hr er svo moli sem mig langar a tileinka r krtta og vona a hugsir miki um hann essu ri. Gleymdu svo aldrei hversu heitt g elska ig stelpa,

Uppspretta hamingjunnar er hjarta nu, ekki umhverfinu kringum ig.


Orlofi bi

Jja yndislega flk, er orlofi mitt bi og g komin heim.

egar g kvaddi starfsflki deildinni spuru r hvernig g hefi n haft a orlofinu. "g er bin a hafa a mjg gott, g jnusta og yndislegt starfsflk. Verst i misskildu etta fyrstu 3 slarhringana ar sem i trufluu mig 4 tma fresti til a taka r mr bl" sagi g og glotti feitt. var einn sjkraliinn fljt a svara og sagi "A VORU BARA HJKKURNAR" um lei og hn benti eina. LoL

Srfringurinn kom til a tskrifa mig um lei og hn sagi mr hva hefi komi t r llum essum rannsknum. a eina sem hn gat sagt var a niursturnar meikuu engan veginn sens og a hn hefi bara aldrei s etta ur. Hn var me helling af lnuritum til a tskra sitt ml, en g var bara engu nr. Fyrir mr voru etta bara lnur blai. g meina....... ef etta meikar ekki sens fyrir hana..... hvernig tti a a gera a fyrir mig? Er von maur spyrji. En hn er enn a ba eftir fleiri niurstum og tlar a funda me fleiri innkirtlasrfringum og reyna a f botn etta.

furulegt megi virast gerist n margt skemmtilegt arna enda starfsflki me eindmum skemmtilegt. Ekki tla g a telja etta allt saman upp en g ver a minnast eitt. Einn daginn l g arna rminu og var g a lesa. Einn herbergisflagi minn var me gest hj sr og var miki fjr hj dmunum. Allt einu heyri g a r eru eitthva a rembast vi a lesa frnsku. er gesturinn vst a lra kokkinn og arf hn nna a lra heitin fagmlinu sem er vst franska. Var hn me bkina sna me sr og skemmtu r sr vi a lesa upp r henni. g var farin a eiga ansi bgt me mig v mr fannst r svo fyndnar. endanum gat g ekki mr seti og segi "Adda mn................. a er sko greinilegt a g ver a taka ig sm frnskukennslu kvld". Labbai svo til eirra og rddi smstund vi r. Til a gera langa sgu stutta, kom ljs a hn Adda mn er fyrrum nemandi minn. Dttir mn er snillingur a rona meistaralega ENN......... g hef ALDREI s manneskju rona eins miki og hana ddu egar hn fattai hver g var. En g s.s kenndi henni frnsku egar hn var 10 bekk ri 1999. Ef i hafi lesi athugasemdirnar vi sustu frslu, tti etta a skra skotin sem gengu milli Leifs sonar minns og ddu Monster.

A lokum var sasti opnunardagur Blaze gr og fr g til a vinna. Hann Gunnar minn var vgast sagt ekki glaur a sj mig egar hann fattai a g tlai mr a vinna ennan daginn. En g gat ekki anna. g bara var a vera me sasta daginn. g er bin a leggja allt mitt essa b, sustu 3 r (tp) og gott betur en a. a verur srt og skrti a taka allt niur nstu 2 vikurnar. Marga fasta og ga knna hfum vi eignast essum tma og verur erfitt a sj eftir eim. En g stend enn fast v a etta hafi veri rtt kvrun eins og sakir standa. Tminn einn eftir a leia a ljs.

Lfi heil elskurnar mnar og allir hinir og megi almtti geyma ykkur og vernda.

ar til nst er hr einn gur moli sem g fann. ert lifandi segull. a sem dregur inn lf itt er samrmi vi rkjandi hugsanir nar. -Brian Tracy


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband