Könnun

Að þessu sinni verður engin hugleiðing. Þess í stað langar mig að biðja ykkur um að hjálpa mér við að gera þessa síðu betri með því að svara þessari könnun sem er hér til hliðar. Hún verður þarna í viku og mun ég í framhaldinu birta niðurstöðurnar. Sumir eru nefnilega farnir að hafa orð á því að ég sé helst til þung í mínum bloggfærslum upp á síðkastið.

 

vi_erum_vinir.jpg

 

Að lokum óska ég ykkur góðrar helgar og hafið þið það sem allra best.

 

Munið svo að:  Dagur án hláturs er glataður dagur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Maður er að blogga fyrir sig en ekki aðrra ekki satt ?  Stundum er maður þungur og dramatískur og stundum er maður ofaktífur og uppfullur af gríni og djóki.  Mann langar ekki alltaf að tala um hersdagsleikann og það sem gerist heima neima þá í einstaka tilfellum.  Þú ert flott eins og þú ert essgan.  Knús og kossar. 

JEG, 5.3.2009 kl. 15:10

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þetta er þín síða! Skiptir engu hvað öðrum finnst...... Fólk hefur alltaf val um að lesa ekki - ef því líkar ekki það sem það les.

Þú bloggar bara um það sem þér sýnist. Eða mér finnst að þannig eigi það að vera!

Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2009 kl. 15:39

3 Smámynd: Tína

Auðvitað blogga ég fyrir sjálfa mig en þó ekki eingöngu. Ég skal alveg fúslega viðurkenna það. En ég vil heldur ekki að fólki fari að finnast hún svo leiðinleg að það hættir að líta hingað inn skiljið þið??

Tína, 5.3.2009 kl. 15:55

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Bloggið þitt er sko ekki leiðinlegt, þú kemur alltaf með svo góðar færslur, sem er gott að lesa. Molarnir eru alltaf góðir - ekki hætta með þá.

Búin að kjósa - sendi þér kærleik og knús

Sigrún Óskars, 5.3.2009 kl. 17:49

5 Smámynd: Guðrún Helga Gísladóttir

Búin að kjósa dúllan mín, mér hefur alltaf fundist síðan þín alveg frábært en reyndar undanfarið hefur verið lítið af sjálfri þér og meira af hugleiðingum. En það er þá bara líklega tímabundið, mér persónulega finnst æði að þú segir svolítið af þér í bland og þá kannski sérstaklega því ég er svo langt í burtu.  Oft hugsa ég um það, ekki á ég svona marga bloggvini eins og þú og hugsa þá einmitt um það hvort að mitt sé of persónulegt og hversdagslegt???  En ég er ekki svona góður penni eins og þú þannig að svona verður síðan mín áfram....vona bara að fólki líki og ef ekki eins og fólk segir að það lesi ekki. 

Takk fyrir yndislega athugasemd á síðunni minni.  Vonandi hefur þú það þokkalegt og fjölskyldan. Knús á alla ;)

Guðrún Helga Gísladóttir, 5.3.2009 kl. 20:20

6 identicon

Þú ert bara æðisleg eins og þú ert búin að vera hingað til, haltu því bara áfram!

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 21:43

7 Smámynd: Ragnheiður

Búin að kjósa, og éger að selja peysurnar hehe

Ragnheiður , 5.3.2009 kl. 22:00

8 identicon

sko ég valdi og ég valdi meira af hversdagslegum bloggum....ég vill sjá meira um mig sjáðu til.....þvi ég er nefnilega rauðhærður og rauða hárið mitt lýsir allveg ótrúlega mikið.....þannig ef þu bloggar um mig þá lýsiru þetta upp í leiðinni og hana nú....ekki það að þetta er fínasta blogg siða ....það vantar ekki.....en já semsagt.........meira um mig:D..........við skulum muna forgangs röðina.......ég ....agnes.........................kristján:D......nei nei segi svona ......með forgangsröðina....hun var grín ...en ekki með bloggið um mig...........en já ég ætla semsagt að hætta að skrifa nuna áður en þetta fer að meika ekkert sens....sem það hefur reyndar ekki gert frá þvi að ég byrjaði að skrifa herna en hvað um það....sjáumst hress og kát þegar ég og drotningarnar komum suður.....knús frá okkur.....elska þig kv Leibbs master

Leifur almighty (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 23:10

9 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Tína þú bloggar bara alveg eins og þig langar til og hvernig skapi þú ert í þá stundina.  En mér finnst bloggið þitt alltaf fróðlegt og skemmtilegt.  Molar dagsins eru alveg ómissandi.  Ég er líka búin að kjósa   Helgarknús í þitt hús. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.3.2009 kl. 01:36

10 Smámynd: Einar Indriðason

Þú skrifar um það sem þig langar til, fyrir þig, fyrst og fremst.

Þú ert að skrifa þetta fyrir þig, á þínum forsendum.

Þannig er það nú.  Við ... hjörðin... erum líka að lesa þig og kvitta á okkar eigin forsendum, svo... eitthvað hlýtur að vera að virka :-)

Farðu vel með þig, stelpa og knús á þig!

Einar Indriðason, 6.3.2009 kl. 08:07

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Búin.  Njóttu helgarinnar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2009 kl. 09:23

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mér finnst þú flottur bloggari.  Einlæg og jákvæð - búin að kjósa

Sigrún Jónsdóttir, 6.3.2009 kl. 11:43

13 Smámynd: www.zordis.com

Það góða við veðrið er að það er sjaldan eins. Við sitjum í sólinni og leitum í skuggann og öfugt! Haltu áfram á þinni braut og láttu andann viðra eins og hann kemur fyrir dag frá degi, lífið er fallegt í þeim búningi sem við bjóðum.

kNús á þig sæta kona!

www.zordis.com, 7.3.2009 kl. 20:34

14 Smámynd: .

Mér líkar vel við bloggið þitt eins og það er, knús inn í daginn.....

., 8.3.2009 kl. 09:46

15 Smámynd: Inga María

vertu þú sjálf og bið að heilsa múttu þinni..

Inga María, 8.3.2009 kl. 12:41

16 identicon

búin að kjósa, sé að ég sé ekki sú eina eins og þú hélst

Sigurlín (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 21:40

17 Smámynd: Tiger

 Tína! Ég ætla rétt að vona að þú haldir bara áfram að blogga á nákvæmlega sömu nótum og þú hefur gert hingað til! Það er ekkert annað en yndislegt að koma við hérna og lesa þig - og segi það satt að  þú hefur aldrei verið þung eða erfið aflestrar! Síður en svo sko...

Hjartagæskan og yndisleikinn sem alltaf skín af færslunum þínum - sem og styrkurinn og fallegu hugleiðingarnar þínar - eru það sem dregur mig hingað aftur og aftur og aftur ... luv ya like you are so don´t change anything!

Knús og kram á þig yndislega ljós, og guð gæti þín ætíð!

Tiger, 8.3.2009 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband