8 ár

Brúðkaup

Í dag eru 8 ár síðan þessi mynd var tekin.

Ekki ætla ég að hafa mörg orð um þetta. Enda bý ég ekki yfir nægilega sterkum orðum til að lýsa manninum mínum. Það eina sem ég get í rauninni sagt er að ég er svo hriiiiikalega vel gift!!! Vonandi segir þetta allt sem segja þarf. Ekki get ég hugsað mér lífið án hans og ég vil það ekki heldur. Aldrei hefði ég getað og gæti ekki staðið í öllu sem gengur á hjá mér án hans stuðnings og styrks. Ég hreinlega ELSKA þennan mann. 

 

Molinn að þessu sinni er því tileinkaður honum Gunnari mínum: Ást er tvær samhljóma sálir og tvö hjörtu sem slá í takt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landi

Til hamingju með daginn elsku Tína og Gunnar

Landi, 13.1.2009 kl. 13:00

2 Smámynd: JEG

Til hamingju með daginn kæru hjón.  Sannarlega flott og samstillt hjón.  Kveðja úr sveitinni. 

JEG, 13.1.2009 kl. 13:05

3 identicon

Hjartanlega til hamingju með daginn, elsku Tína og Gunnar

Góður Guð veri með ykkur, alltaf!

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 13:11

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með daginn!! Krútt sem þið eruð

Hrönn Sigurðardóttir, 13.1.2009 kl. 13:30

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju með daginn og manninn

Sigrún Jónsdóttir, 13.1.2009 kl. 13:50

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Til hamningu með daginn...

Fanney Björg Karlsdóttir, 13.1.2009 kl. 14:44

7 Smámynd: Einar Indriðason

Til hamingju með daginn! :-)

Einar Indriðason, 13.1.2009 kl. 14:58

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þið eruð afskaplega falleg á myndinni.

Og þú ert líka svo falleg að innan Tína mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.1.2009 kl. 16:22

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilegar hamingjuóskir til ykkar beggja og ég vona að þú hafir það ágætt elskan mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2009 kl. 20:41

10 Smámynd: Guðrún Helga Gísladóttir

Til hamingju krúttan mín með daginn. Ég er full góðrar öfundar í þinn garð að hafa náð í þennan gullmola.  Þetta er falleg mynd af ykkur hjónakornunum. Knús til ykkar beggja á þessum fagra degi.

Guðrún Helga Gísladóttir, 13.1.2009 kl. 21:54

11 Smámynd: Dísa Dóra

Innilega til hamingju með daginn elsku vinkona.  Falleg hjón þá og falleg hjón í dag

PS greinilega flottur dagur til að hefja útsöluna ykkar á

Dísa Dóra, 13.1.2009 kl. 22:17

12 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég óska ykkur báðum til hamingju með hvort annað.  Ég vona að þið haldið áfram að elska hvort annað um ókomin ár.  Gangi ykkur allt í haginn, á komandi árum. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.1.2009 kl. 00:58

13 Smámynd: Solla Guðjóns

Ást er tvær samhljóma sálir og tvö hjörtu sem slá í takt.

Falllegra getur það ekki verið.Innlega til hamingju falllegu hjón.

Solla Guðjóns, 14.1.2009 kl. 01:22

14 Smámynd: www.zordis.com

Til hamingju elsku Tína mín. Hann Gunnar þinn var heppinn að finna þig og þú hann ... Þannig virkar það þegar tvö hjörtu slá í takt! knús á þig sæta kona.

www.zordis.com, 14.1.2009 kl. 12:47

15 identicon

innilega til hamigju med daginn

Maríanna og Grétar (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 21:37

16 Smámynd: Sigrún Óskars

til hamingju Tína með daginn í gær. Ég held að hann Gunnar sé einmitt heppinn að hafa þig, þú ert svo yndisleg.

Takk fyrir molann hann er góður og sannur . Knús til þín flotta kona

Sigrún Óskars, 14.1.2009 kl. 22:24

17 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Til hamingju 

Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2009 kl. 00:58

18 Smámynd: SigrúnSveitó

Til hamingju með ástina, mín kæra. Það er svoooo yndisleg tilfinning að vera svona vel gift :)

SigrúnSveitó, 15.1.2009 kl. 20:43

19 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Til hamingju.....enn og aftur......Til Hamingju.....

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 16.1.2009 kl. 12:34

20 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Innilega til hamingju kæra bloggvinkona...njótið!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 17.1.2009 kl. 11:58

21 identicon

Innilega til hamingju með daginn um daginn! Vonum að allt gangi vel og þér líði betur, hugsum til ykkar.

Kær kveðja frá Akureyri,

Ingibjörg, Már og börn

Ingibjörg og Már (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband